eitthvað... from í hringi by Woolly Kind
Tracklist
| 9. | eitthvað... | 14:47 |
Lyrics
ég veit ekki til hvers ég held þessu áfram
ég veit ekki til hvers ég held þessu áfram
ég veit ekki til hvers ég held þessu áfram
en ég er bara ég, það er bara svona
(pt. 2)
ég veit ég þurfti ekki að vera með leiðindi
ég veit ég hefði átt að hugsa um þetta fyrr
það var eitthvað við þennan stað sem að heillaði þig
hann var fullkominn fyrir þig til að hafa frið
og ég vildi vera með frið
en mér fannst eins og þú værir ekki að hlusta á mig
hvenær er tími fyrir eitthvað þegar þú
kannt ekki að plana fram í tímann?
hvað get ég gert?
ég vil hafa eitthvað að segja
en hvað get ég sagt við þig?
(segðu bara það, sem þú vilt segja!)
ég veit hver þú ert
þú þarft ekki að segja mér
þú þarft ekki að segja öðrum
þú veist ekki neitt
(þú veist hver þú ert, meira en þú heldur!)
hvað viltu að ég geri?
þú greinilega sérð þetta ekki
þú verður að átta þig á
hvað hefur gengið á
(segðu bara nei, segðu bara-)
ég vil þetta ekki,
ekki einmitt núna!
(pt. 3)
ég veit ennþá ekki til hvers ég held þessu áfram
og ég geri ekki neitt í því
mun ég einhverntíman gera eitthvað í þessu?
og hvað er það sem ég vildi afreka með þessu öllu?
ég veit það ekki, en ég held þetta sé þó eitthvað!
en ég veit samt að það er ekki nóg
og það lagar ekki neitt
og fer í óendanlega hringi
í hringi, marga hringi
án enda...








