Tene from Aftur by Stafrænn Hakon
Tracklist
| 3. | Tene | 4:02 |
Lyrics
nú dreymir mig um stað
með engar væntingar, ó nei
ég verð að leggja af stað
hvað munar mig um það
með undirskrifað blað
með skilmálum um bað, en hey
á ég að votta það
hvað varðar mig um það
mig vantar eyðublað
með staðsetningu og dag
ó nei, á Sveinn að skaffa það?
hann er að tana í spað
Með pínulítinn arf
og tene minningar ó nei
ég þarf að sleppa af stað
á hlýjan þurran stað
og flugið færist nær
en stimpillinn er glær, ó ne
iá ég að votta það
ég næ því ekki í dag.
Credits
from Aftur,
released March 22, 2019
Words by Magnús Freyr Gíslason
Words by Magnús Freyr Gíslason







