Bakki from Aftur by Stafrænn Hakon
Tracklist
| 2. | Bakki | 3:49 |
Lyrics
Komum við á, á Bakkanum
Þokan leið hjá, í suddanum
Ef ég beygi mig, viltu þá umbera mig
Ef þú hneigir þig, þá skal ég umbera þig
Úti í nóttinni, umvefur mig
Úti í haganum, umlykja mig
Með þátíð í pokanum
svífur þokan um
Credits
from Aftur,
released March 22, 2019
Words by Magnús Freyr Gíslason
Words by Magnús Freyr Gíslason







