🔗 ⚙️

Aftur from Aftur by Stafrænn Hakon

Tracklist
1.Aftur4:00
Lyrics

Óveður aftur, heiðin er lokuð
Kominn á ísöldina
Týndi mér um tíma
Þú fannst mig aftur
Kominn á áfangastað

Það rignir inn um gluggann
Og niður barinn
Ég lifi illviðrin af, heim
Drífum okkur heim á leið
Okkur liggur ekkert á, heim

Credits
from Aftur, released March 22, 2019
Words by Magnús Freyr Gíslason
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations