Persistence from Krabbamein by Krabbamein
Tracklist
| 3. | Persistence | 2:44 |
Lyrics
Stökktu í pyttinn
Þar átt þú heima
Stökktu í pyttinn
Þar munt þú deyja
Hugur þinn er tómur
Hjarta þitt er svarthol
Heili þinn er gagnslaus
Nefið þitt er skærrautt
Pytturinn hann kallar
Kallar hátt þitt nafn
Þú ert svo heimskur
Að mér býður við
Stökktu út í pyttinn
Þar átt þú heima
Vertu nú í pyttnum
Einn og allslaus
Credits
from Krabbamein,
released March 12, 2018








