Hrafnaþing from Einseta by Fjallsbur
Tracklist
| 7. | Hrafnaþing | 4:55 |
Lyrics
Sé ykkur fljúga
Fagrir og bláir
Þekkið almúga
og beitið göldrum
Á vængjum skjótum
Setjist í klettum
Hlustið og hugsið
Þeirra alþingi
Fórnum skal gefa
Kroppum í hræin
Syngið um framtíð
Á hrafnaþingi
Hrafnar sjá allt
Syngja sín á milli
Krummi svaf í klettagjá
Kaldri vetrar nóttu á
Verður margt að meini
Fyrr en dagur fagur rann
Freðið nefið dregur hann
Undan stórum steini
Credits
from Einseta,
released August 30, 2025








